EN

Hljóðfæraleikarar

Steef van Oosterhout

  • Deild: Slagverk
  • Starfsheiti: leiðari
  • Netfang: s.vanoosterhout ( @ ) internet ( . ) is
Steef van Oosterhout lauk einleikaraprófi frá Sweelinck Conservatorium í Amsterdam 1987. Starfaði í Hollandi m.a. með ASKO ensemble, Schönberg ensemble og Nederlands blazers ensemble. einnig lék hann með flestum sinfóníuhljómsveitum í Hollandi, þ.á.m. Concertgebouwhljómsveitinni í Amsterdam. 1991 var hann ráðinn sem slagverks og pákuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, hefur að auki leikið með ýmsum kammertónlistarhópum, þ.á.m.CaputCAPUT og Contrasti, og er meðlimur í slagverkshópnum Bendu.