EN

Hljóðfæraleikarar

Frank Aarnink

  • Deild: Slagverk
  • Starfsheiti: staðgengill leiðara
  • Netfang: frank ( @ ) mi ( . ) is
Frank Aarnink stundaði nám í Hilversum og Amsterdam. Hann hefur spilað með mörgum sinfóníuhljómsveitum í Hollandi og tekið þátt í óperu- og söngleikjauppfærslum. Frá árinu 2001 hefur Frank verið fastráðinn sem slagverks- og pákuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands.