Í tilefni af 70 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands er haldið í tónleikaferðir bæði innanlands og utan. Í nóvember 2019 heldur hljómsveitin fimm tónleika í Þýskalandi og Austurríki og í febrúar 2020 heldur sveitin í tónleikaferð til Bretlands. Hljómsveitin hélt einnig tónleika á landsbyggðinni, á Ísafirði og í Reykjanesbæ í september 2019.