EN

Fréttabréf

Fréttabréf Sinfóníuhljómsveitar Íslands færir þér upplýsingar um næstu tónleika hljómsveitarinnar, fréttir úr starfi sveitarinnar ásamt ýmislegum skemmtilegum fróðleik.

Starfsárið 2020/21 hefur verið birt með fyrirvara um breytingar. Fyrirkomulag korta- og miðasölu verður kynnt nánar þegar afléttingar takmarkana fara að skýrast og við getum boðið gestum í salinn. 

Skráðu þig fyrir fréttabréfi Sinfóníunnar og vertu fyrstur með fréttirnar.