EN

Occurrence

Sono Luminus (2021)

Kaupa / BuyDaníel Bjarnason: Fiðlukonsert (Volin Concerto)
Veronique Vaka: Lendh
Haukur Tómasson: Í sjöunda himni (In Seventh Heaven)
Þuríður Jónsdóttir: Flutter
Magnús Blöndal Jóhannsson: Adagio

Stjórnandi/Conductor: Daníel Bjarnason
Einleikarar/Soloists: Pekka Kuusisto & Mario Caroli

Konsertmeistari/Concertmaster: Sigrún Eðvaldsdóttir
Tónmeistari: Daniel Shores
Hljóðmeistari: Dan Merceruio

Occurrence er þriðji diskurinn og síðasti diskurinn í röð hljómdiska með íslenskri hljómsveitartónlist frá Sono Luminus. Fyrsti diskurinn, Recurrence, kom út árið 2017 og annar diskurinn, Concurrence, kom út árið 2019 og var tilnefndur til Grammy-verðlauna í flokknum Besti hljómsveitarflutningur.