EN

Hljóðfæraleikarar

Herdís Anna Jónsdóttir

  • Deild: Víóla
  • Netfang: herdisanna ( @ ) hive ( . ) is
Herdís Anna Jónsdóttir stundaði nám í fiðlu og víóluleik við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún lauk OR gráðu frá Tónlistarháskólanum í Stuttgart árið 1992. Herdís hefur verið fastráðinn víóluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 1995 og hefur jafnframt spilað í Íslensku óperunni, með Kammersveit Reykjavíkur og ýmsum kammerhópum, þ.á. m “Dísunum". Herdís er gift slagverksleikaranum Steef van Oosterhout .