EN

Leiðbeiningar vegna sóttvarna

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands er gerð krafa um að gestir fæddir 2015 og fyrr framvísi neikvæðu hraðprófi, neikvæðu PCR-prófi eða vottorði um fyrri Covid-19 sýkingu á undanförnum 180 dögum. Í samræmi við núgildandi sóttvarnareglur verður Eldborg ennfremur skipt upp í þrjú sóttvarnahólf og er grímuskylda á tónleikum fyrir 16 ára og eldri.

Tónleikagestir eru sem fyrr hvattir til að viðhafa einstaklingsbundnar sóttvarnir í hvívetna og gæta að fjarlægðarmörkum í almenningsrými. Harpa og Sinfóníuhljómsveit Íslands gæta ennfremur vel að sóttvörnum í allri starfsemi sinni. 

Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fara í hraðpróf á eftirfarandi stöðum:


Utan höfuðborgarsvæðis: