EN

Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Einsöngvari

Sópransöngkonan Bylgja Dís Gunnarsdóttir hefur sungið víða, meðal annars aðalhlutverkið í Toscu í rómaðri sýningu í Keflavíkurkirkju árið 2011. Hún kennir einnig við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.