EN

Dúó Edda

Föstudagur 15. maí

Föstudaginn 15. maí er það Dúó Edda, skipuð Veru Panitch á fiðlu og Steineyju Sigurðardóttur á selló, sem stíga á svið í Hörpuhorni. Þær fltyja dúetta eftir Giovanni Battista og Joseph Haydn ásamt hinu fallega Passacaglia eftir Halvorseni.

Tónleikarnir eru um hálftíma langir. Aðgangur ókeypis og tónleikarnir eru opnir öllum meðan fjöldatakmarkanir leyfa.