EN

Flautuseptetinn Viibra

Flautuseptetinn Viibra var stofnaður árið 2016 við gerð plötu Bjarkar, Útópiu. viibra vann náið með Björk við gerð plötunnar og ferðaðist með henni um heiminn á tónleikaferðalagi í kjölfarið. Hópurinn hefur því spilað sig saman undanfarin fjögur ár í nokkrum heimsálfum og sinnir auk þess sjálfstæðum störfum sem flautusveit.

Flautuseptetinn skipa:

Áshildur Haraldsdóttir
Berglind María Tómasdóttir
Björg Brjánsdóttir
Dagný Marinósdóttir
Melkorka Ólafsdóttir
Sólveig Magnúsdóttir
Steinunn Vala Pálsdóttir
Þuríður Jónsdóttir