EN

Flensborgarkórinn

Flensborgarkórinn er hafnfirskur kór ungs fólks á aldrinum 18-30 ára undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Kórinn var stofnaður árið 2008 af fyrrverandi meðlimum Kórs Flensborgarskólans.