EN

Gradualekór Langholtskirkju

Gradualekórinn er unglingakór fyrir aldurshópinn 14 – 18 ára og tekur við af starfi Kórskóla Langholtskirkju. Þorvaldur Örn Davíðsson er kórstjóri Gradualekórs Langholtskirkju.