EN

Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Trúðurinn Hildur er leikinn af Katrínu Halldóru Sigurðardóttur. Leiðir hennar og trúðsins Barböru lágu saman í Listaháskóla Íslands þar sem Halldóra Geirharðsdóttir kennir.

Katrín Halldóra er ein ástsælasta leikkona landsins og hefur túlkað söngkonuna Elly í samnefndri sýningu á fjölum Borgarleikhúsinu síðastliðin tvö ár við gríðarlegar vinsældir.