Kór Akraneskirkju
Kór Akraneskirkjuskipa á hverjum tíma um40-50 manns.Aðalhlutverk kórsins er að syngja viðguðsþjónustur í Akraneskirkju en auk þess heldur kórinn tónleika að minnsta kosti tvisvar á áriogermikilvægur hluti af menningarlífi Akraneskaupstaðar. Efnissskráin hefur verið fjölbreytt gegnum árinogkórinn flutt stærri og minni verk tónbókmenntannafrá öllum tímum. Nefna má Fuglakabarett eftir Daníel Þorsteinssson við texta Hjörleifs Hjartarsonar á vortónleikum 2022 og Requiem eftir Gabriel Fauré síðastliðið haust. Kórinn býr sig nú undir tónleikaferð til Ítalíu 14.-21.júní.
Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson