EN

Kór tónlistardeildar LHÍ

Kór tónlistardeildar Listaháskóla Íslands samanstendur af rúmlega fjörutíu nemendum af öllum brautum tónlistardeildar skólans. Stjórnandi kórsins er Sigurður Halldórsson.