EN

Litlu sprotarnir

Táknmálskór

Táknmálskórinn Litlu sprotarnir syngja á táknmáli með Sinfóníuhljómsveit Íslands á jólatónleikum hljómsveitarinnar í Eldborg. Laila Margrét Arnþórsdóttir og Sigríður Vala Jóhannsdóttir stjórna kórnum.