EN

Úrvalslið listamanna

Dagskrá starfsársins 2019/20 er einstaklega fjölbreytt og glæsileg, prýdd úrvalsliði innlendra og erlendra listamanna. Hér má kynna sér nánar alla þá einleikara, hljómsveitarstjóra, söngvara og kóra sem koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á starfsárinu.