EN

Opið samspil með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Tryggðu þér besta verðið með 20% afslætti með því að kaupa miða á ferna tónleika eða fleiri – Regnbogakort
Dagsetning Staðsetning Verð
26. feb. 2025 » 19:00 - 19:30 » Miðvikudagur Eldborg | Harpa Aðgangur ókeypis
  • Efnisskrá

    Antonin Dvórak sinfónía nr. 9, úr nýja heiminum, lokaþáttur
    Sigvaldi Kaldalóns Á Sprengisandi

  • Hljómsveitarstjóri

    Ross Jamie Collins

Í tilefni af 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands býður hljómsveitin í opið samspili á stóra sviðinu í Eldborg. Nú hafa rúmlega hundrað hljóðfæraleikarar skráð sig til leiks auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands og því stefnir í fjölmennustu sinfóníuhljómsveit sem nokkru sinni hefur leikið í Eldborg. Á efnisskránni verður lokaþáttur 9. Sinfóníu Dvóraks, Úr nýja heiminum og hið sívinsæla lag Á Sprengisandi í útsetningu Páls Pampichlers Pálssonar.

Lokað hefur verið fyrir skráningu í samspilið en gestir eru velkomnir að hlýða á afraksturinn í Eldborg. Aðgangur er ókeypis.

Samspilið stendur í um það bil hálfa klukkustund.