EN

Anna Þorvaldsdóttir og Erna Ómarsdóttir: AIŌN

AIŌN er sviðslistaverk samið af Önnu Þorvaldsdóttur tónskáldi og Ernu Ómarsdóttur danshöfundi. Verkið var pantað af Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar sem frumflutti verkið með Íslenska dansflokknum í maí 2019.

Tónleikar framundan