EN

Béla Bartók: Konsert fyrir tvö píanó, slagverk og hljómsveit

Ungverska tónskáldið Béla Bartók (1881) samdi sónötu fyrir tvö píanó og slagverk árið 1937 og hlaut verkið frábærar viðtökur. Árið 1940 útsetti Bartók verkið fyrir tvö píanó, slagverk og sinfóníuhljómsveit og var verkið frumflutt tveimur árum síðar.