EN

Béla Bartók: Píanókonsert nr. 2

Seinni píanókonsert ungverska tónskáldsins Béla Bartóks var saminn á árunum 1930-31 og þykir einn erfiðasti konsert sem saminn hefur verið fyrir hljóðfærið.