EN

Daníel Bjarnason: Slagverkskonsert

Slagverkskonsert Daníels Bjarnasonar var pantaður af Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar sem mun frumflytja konsertinn í desember 2020. Daníel samdi konsertinn fyrir Martin Grubinger.