EN

Hringuppstilling á sviði

Hefðbundið tónleikaform verður brotið upp á tónleikunum Sinfónían á Myrkum og verður hljómsveitin í hringuppstillingu á sviði. Áhorfendur geta setið umhverfis hljómsveitina – á kórvögnum, til hliðar við svið og í salnum.