Sinfóníuhljómsveit Íslands

EN

Tónleikar framundan

Johan Dalene leikur Korngold Fös. 24. maí 19:30 Eldborg | Harpa

 

METAXIS Lau. 1. jún. 16:00 Harpa Lau. 1. jún. 17:00 Harpa

 

Mahler nr. 3 Fim. 6. jún. 19:30 Eldborg | Harpa

 

Baggalútur og Sinfó Fim. 13. jún. 20:00 Eldborg | Harpa Lau. 15. jún. 20:00 Eldborg | Harpa

 

Fleiri tónleikar


Efst á baugi

Viðburðadagatal

júní 2024

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
26 27 28 29 30 31 1
2 3 4 5 6
fimmtudagur
7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 1 2 3 4 5 6

Barbara Hannigan ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands


Kanadíski hljómsveitarstjórinn og söngkonan Barbara Hannigan hefur verið ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hún mun taka við stöðunni í ágúst 2026 og gegna henni í þrjú starfsár.