EN

Nýtt starfsár kynnt til leiks

Starfsárið 2020/21 hefur verið birt með fyrirvara um breytingar. Hér getur þú skoðað alla listamenn sem koma fram með hljómsveitinni á árinu ásamt öllum þeim fjölbreyttu verkum sem prýða efnisskrár vetrarins. Fyrirkomulag korta- og miðasölu verður kynnt nánar þegar afléttingar takmarkana fara að skýrast og við getum boðið gestum í salinn. 

Skráðu þig fyrir fréttabréfi Sinfóníunnar og vertu fyrstur með fréttirnar.

Starfsárið 2020/21 er birt með fyrirvara um breytingar. Vegna samkomutakmarkana er ekki hægt að lofa föstum áskriftarsætum í vetur en áskrifendur ganga að sínum sætum aftur þegar samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Fyrirkomulag korta- og miðasölu verður kynnt nánar þegar afléttingar takmarkana fara að skýrast og við getum boðið gestum í salinn. 

Skráðu þig fyrir fréttabréfi Sinfóníunnar og vertu fyrstur með fréttirnar.