Litli tónsprotinn - fjölskylduröðin
Litli tónsprotinn er röð vandaðra fjölskyldutónleika þar sem verkefnaval miðast við börn frá fimm ára aldri. Fernir tónleikarnir eru í röðinni sem allir eru haldnir á laugardögum kl. 14.00. Tónleikarnir eru um klukkustundar langir og án hlés.
Á Litla tónsprotanum kynnast börn á öllum aldri töfraheimi tónlistarinnar á lifandi og skemmtilegan hátt.