EN

Karnival dýranna

Fyrir elstu börn leikskóla og 1.-2. bekk grunnskóla

Skráning hefst 26. ágú. kl . 13:00

Skráning hefst 26. ágúst kl. 13:00

 

Þriðjudagur - 16. september 2025 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 16. september 2025 - kl. 11:00
Miðvikudagur - 17. september 2025 - kl. 09:30
Miðvikudagur - 17. september 2025 - kl. 11:00

Skólatónleikar

Leikskólatónleikar og grunnskólatónleikar: Fyrir elstu börn leikskóla og 1. og 2. bekk grunnskóla

Karnival dýranna 

Sinfóníuhljómsveit Íslands
Richard Schwennicke hljómsveitarstjóri
Halldóra Geirharðsdóttir kynnir
Rán Flygenring snarteiknari
Camille Saint-Saëns tónlist
Þórarinn Eldjárn ljóð

Um tónleikana
Dýrin í Karnivalinu hafa verið heimilisvinir tónlistarunnenda um allan heim allt frá útgáfu þessa skemmtilega og litríka verks. Dýrin eiga öll sínar raddir sem hljóma frá ólíkum hljóðfærum hljómsveitinnar og einkenni þeirra eru skýrt dregin fram á hnyttinn máta. Rán Flygenring situr á stóra sviðinu og teiknar dýrin eftir því sem ævintýrinu vindur fram. Halldóra Geirharðsdóttir kynnir og flytur smellin kvæði Þórarins Eldjárns við Karnival dýranna. Sjá ítarefni.

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 40 mínútur

Ítarefni: Ljóð Þórarins Eldjárns