Fílalag
Fyrir 5.-10. bekk grunnskóla
Skráning hefst 26. ágú. kl . 13:00
Skráning hefst 26. ágúst kl. 13:00
Þriðjudagur - 5. maí 2026 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 5. maí 2026 - kl. 11:00
Miðvikudagur - 6. maí 2026 - kl. 09:30
Miðvikudagur - 6. maí 2026 - kl. 11:00
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hjörtur Páll Eggertsson hljómsveitarstjóri
Bergur Ebbi Benediktsson og
Snorri Helgason kynnar
Efnisskrá í tónleikaröð
Snorri Helgason Fílalag
Sprengjuhöllin Verum í sambandi
Johann Strauss yngri Leðurblakan, forleikur
Sergei Prokofiev Rómeó og Júlía
W. A. Mozart Brúðkaup forleikur að Brúðkaupi Fígarós
Richard Wagner Valkyrjureiðin
Antonín Dvorák Sinfónía nr. 9
Richard Wagner Tannhäuser, forleikur
Snorri Helgason Eldfast mót
Um tónleikana
Rithöfundurinn, uppistandarinn og fyrirlesarinn Bergur Ebbi og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hafa sent út hlaðvarpið Fílalag sem undanfarin ár hefur skipað sér sess sem einn vinsælasti tónlistarþáttur landsins. Þeir félagar færa hlaðvarpið inn á svið Eldborgar með Sinfóníuhljómsveitinni þar sem klassísk tónlist er tekin fyrir og fíluð í ræmur. Tónleikarnir með Fílalagi hafa notið mikilla vinsælda með hljómsveitinni enda þáttastjórnendurnir og tónlistarvalið áhrifamikið og skemmtilegt.
Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur