EN

A)
Undur jarðar með Stjörnu-Sævari - 2.-6. bekkur

Skólatónleikar fyrir 2.–6. bekk

Bókunartímabilinu er lokið.

Miðvikudagur - 22. september 2021 - kl. 11:00
Fimmtudagur - 23. september 2021 - kl. 09:30
Fimmtudagur - 23. september 2021 - kl. 11:00
Föstudagur - 24. september 2021 - kl. 09:30
Föstudagur - 24. september 2021 - kl. 11:00

Sinfóníuhljómsveit Íslands
Noam Aviel hljómsveitarstjóri
Sævar Helgi Bragason kynnir

Tónleikagestir fara í magnað ferðalag þar sem undur veraldar eru meginstefið í tali, tónum og myndum. Stjörnu-Sævar stýrir þessum leiðangri þar sem töfrar jarðar og óravíddir geimsins speglast í stórbrotnum og litríkum tónverkum. 

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg

Tónleikadagar

Miðvikudagur 22.09 2021
11:00

Fimmtudagur 23.09 2021
09:30 – tónleikarnir eru túlkaðir á táknmáli
11:00

Föstudagur 24.09 2021
09:30
11:00