EN

Hljóðfæraleikarar

Xun Yang

  • Deild: Bassi
  • Starfsheiti: Leiðari
  • Netfang: cameltwotwo (at) gmail.com

Xun Yang er fæddur í Gulangyu í Kína og lærði á kontrabassa hjá Prof. Guennadi í Singapúr og við Mannheim Musikhochschule þar sem hann lærði hjá Petru Iuga. Xun lék með Sinfóníuhljómsveitinni í Singapore áður en hann tók við stöðu leiðara kontrabassadeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands árið 2019. Xun hlaut annað sæti í alþjóðlegu Koussevitzky-kontrabassakeppninni í St. Pétursborg árið 2016.

–––

Xun Yang was born in Gulangyu, China and studied with Prof. Guennadi in Singapore and Prof. Petru IUGA in Mannheim. He joined the Iceland Symphony Orchestra in 2019 as principal. Xun was a member of Singapore Symphony Orchestra. In 2016 he won 2nd prize in Koussevitzky competition.