EN

Tónleikar & miðasala

september 2020

Opið hús: Hljómsveitarstjóra-akademía Sinfóníunnar 26. sep. 12:30 Laugardagur Eldborg | Harpa

  • Um akademíuna

    Hljómsveitarstjóra-akademían er nýjung í tónlistarnámi ungmenna á Íslandi þar sem ungt og efnilegt tónlistarfólk fær einstakt tækifæri til þess að þróa færni sína á stjórnendapallinum

  • Leiðbeinendur

    Eva Ollikainen
    Bjarni Frímann Bjarnason