Herdís Anna og sellódeildin
-
Efnisskrá
Astor Piazzolla Sumar úr Árstíðunum
Brasilískt þjóðlag Casinha Pequenina
Þórður Magnússon Scherzo
Villa-Lobos Bachianas Brasileiras nr. 5
Astor Piazzolla Vor úr Árstíðunum
Magnús Blöndal Sveitin milli sanda
Astor Piazzolla Libertango
-
Flytjendur
Sellódeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands – Bryndís Halla Gylfadóttir, Margrét Árnadóttir, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, Hrafnkell Orri Egilsson, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sigurgeir Agnarsson, Steiney Sigurðardóttir, Urh Mrak
-
Einsöngvari
Herdís Anna Jónasdóttir