EN

Barnastund Sinfóníunnar

Tryggðu þér besta verðið með 20% afslætti með því að kaupa miða á ferna tónleika eða fleiri – Regnbogakort
Dagsetning Staðsetning Verð
11. sep. 2021 » 11:30 » Laugardagur Norðurljós | Harpa
  • Efnisskrá

    Skemmtileg og lífleg tónlist, m.a. forleikurinn að Carmen, vinsæl lög úr Dýrunum í Hálsaskógi og íslensk lög um dýrin, Krummi krunkar úti og Heyrðu snöggvast Snati minn.

  • Kynnir

    Sigurður Þór Óskarsson

Í Barnastund hljómsveitarinnar að hausti kynnir Sigurður Þór Óskarsson ljúfar klassískar perlur í bland við þekkt sönglög. Ævintýratónlist úr Dýrunum í Hálsaskógi og Emil í Kattholti hljómar á þesssari fallegu Barnastund í nýjum útsetningum Jóhanns G. Jóhannssonar.

Skemmtileg samverustund fyrir yngstu börnin. Aðgangur er ókeypis og gott er að koma með púða til að sitja á.

Aðgangur á Barnastundina er ókeypis en vegna sóttvarnaráðstafana þurfa gestir að skrá sig fyrir miðum. Ekki er þörf á að skrá miða fyrir börn á leikskólaaldrei sem ekki nýta stól í sal.

Smelltu hér til að skrá miða.