Tryggðu þér besta verðið með 20% afslætti með því að kaupa miða á ferna tónleika eða fleiri – Regnbogakort
Dagsetning | Staðsetning | Verð | ||
---|---|---|---|---|
4. des. 2024 » 19:00 » Miðvikudagur | Eldborg | Harpa | 4.500 - 8.900 kr. | ||
5. des. 2024 » 19:00 » Fimmtudagur | Eldborg | Harpa | 4.500 - 8.900 kr. | ||
6. des. 2024 » 19:00 » Föstudagur | Eldborg | Harpa | 4.500 - 8.900 kr. | ||
Kaupa miða |
-
Efnisskrá
John Williams Home Alone
-
Hljómsveitarstjóri
Caleb Young
-
Leikstjóri
Chris Columbus
-
Kórar
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð
Kammerkórinn Huldur
-
Kórstjóri
Hreiðar Ingi Þorsteinsson
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur töfrandi og æsispennandi tónlist John Williams þegar sýnd verður uppáhalds jólamynd margra kynslóða, Aleinn heima eða Home Alone. Macaulay Culkin leikur Kevin McCallister, 8 ára snáða sem er óvart skilinn eftir heima þegar fjölskylda hans heldur í jólafríið með þeim afleiðingum að Kevin neyðist til að verja heimilið gegn tveimur seinheppnum þjófum.
Home Alone er stórskemmtileg og hjartnæm kvikmynd, sannkölluð hátíðarskemmtun fyrir alla fjölskylduna.
© 1990 Twentieth Century Fox
Lengd viðburðar er 135 mínútur með hléi.