EN

Hafsteinn Vilhelmsson

Kynnir

Hafsteinn Vilhelmsson leikari og dagskrágerðarmaður hefur unnið mikið með börnum og ungmennum bæði í sjónvarpi og í framsæknu frístundastarfi. Hann hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir glaðlega og heillandi framkomu og er það mikið tilhlökkunarefni að fá hann til liðs við okkur á Barnastund hljómsveitarinnar.