EN

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð var stofnaður haustið 1967 af Þorgerði Ingólfsdóttur og hefur alla tíð verið í fararbroddi íslenskra æskukóra. Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.