EN

Mikolaj Ólafur Frach

Píanóleikari

Píanóleikarinn Mikolaj Ólafur Frach er aðeins 18 ára gamall. Hann leikur einleik í píanókonserti nr. 2 eftir Chopin með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum hljómsveitarinnar á Ísafirði 5. september 2019.