EN

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson

Einsöngvarar

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson hafa um árabil verið meðal ástsælustu söngvara landsins. Bæði hafa þau gert garðinn frægan með hljómsveitum sínum, Sigríður með Hjaltalín og Sigurður með Hjálmum. Árið 2011 kom út diskur með Sigríði og Sigurði ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands.