EN

Henri Tomasi: Básúnukonsert

Tónskáldið Henri Tomasi fæddist í Marseille árið 1901. Hann samdi básúnukonsert sinn árið 1956 og var hann frumfluttur af básúnuleikaranum Maurice Suzan undir stjórn tónskáldsins í febrúar 1957. Konsertinn er í þremur þáttum; I - Andante og scherzo - II - Nocturnal - III - Tambourine.