EN

Kvikmyndatónlist Morricone

Ennio Morricone er frægasta kvikmyndatónskáld Ítalíu. Frá og með árinu 1961 hefur hann samið tónlist fyrir yfir 400 kvikmyndir og sjónvarpsþætti, meðal annars The Untouchables, Cinema Paradiso, og Once Upon a Time in the West. Morricone hefur hlotið þrenn Grammy-verðlaun og þrjá Golden Globe hnetti fyrir framlag sitt.