EN

Zoltán Kodály: Dansar frá Galánta

„Galántai táncok“

Ungverska tónskáldið Zoltán Kodály samdi Galántai táncok, eða dansar frá Galánta, árið 1933 og byggir á þjóðdönsum frá Galánta sem er núna hluti af Slóvakíu.