EN

Sinfónía nr. 9 Úr nýja heiminum - Framhaldsskólatónleikar

Framhaldsskólatónleikar í Eldborg

Bókunartímabilinu er lokið.

Dagsetningar í boði:

Föstudagur - 16. september 2022 - kl. 11:00

David Danzmayr hljómsveitarstjóri
Halla Oddný Magnúsdóttir kynnir

Dvorák: Sinfónía nr. 9 Úr nýja heiminum

Tónleikarnir eru u.þ.b. klukkutíma langir.