EN

2

Ævintýrið um töfraflautuna - 2.- 7. bekkur

Grunnskólatónleikar fyrir 2.-7. bekk í Eldborg

Bókunartímabilinu er lokið.

Dagsetningar í boði:

Miðvikudagur - 15. febrúar 2023 - kl. 11:00
Fimmtudagur - 16. febrúar 2023 - kl. 09:30
Fimmtudagur - 16. febrúar 2023 - kl. 11:00
Föstudagur - 17. febrúar 2023 - kl. 09:30
Föstudagur - 17. febrúar 2023 - kl. 11:00

Korniliios Michailidis hljómsveitarstjóri
Þórunn Arna Kristjánsdóttir sögumaður
Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað Pamina
Sveinn Dúa Hjörleifsson Tamino
Jóhann Kristinsson Papageno
Harpa Ósk Björnsdóttir Papagena
Bryndís Guðjónsdóttir Næturdrottning

Wolfgang Amadeus Mozart: Töfraflautan (í styttri gerð)

Um tónleikana:
Töfraflautan eftir Mozart er ein dáðasta ópera sögunnar. Á þessum skólatónleikum er flutt stytt útgáfa af þessum hugljúfa ævintýraheimi þar sem sögumaðurinn, Þórunn Arna Kristjánsdóttir lýsir framvindunni með kímnigáfu að leiðarljósi. Fimm einsöngvarar af yngri kynslóðinni koma fram á tónleikunum sem öll hafa hlotið frábæra dóma fyrir söng sinn og leik.

Tónleikarnir eru u.þ.b. 55 mínútna langir.