EN

Fljúgðu, fljúgðu klæði – fyrir 3. - 6. bekk

Skólatónleikar fyrir 3. - 6. bekk

Bókunartímabilinu er lokið.

Dagsetningar í boði: 

Þriðjudagur - 30. apríl 2024 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 30. apríl 2024 - kl. 11:00
Fimmtudagur - 2. maí 2024 - kl. 09:30
Fimmtudagur - 2. maí 2024 - kl. 11:00

  • LIAJ-207

„Fljúgðu, fljúgðu klæði“, 1912 – 1915
Ásgrímur Jónsson (1876 – 1958)
Olíumálverk, LÍÁJ 207/94
©Listasafn Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands
Ross Jamie Collins hljómsveitarstjóri
Kynnir og sögumaður Ólafur Egill Egilsson
Langspilshópur Flóaskóla

Um tónleikana
Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listasafns Íslands þar sem þjóðsagnaarfurinn er viðfangsefni í tali, tónum og myndlist. Á tónleikunum er birtingarmynd álfa, trölla og drauga í þjóðsagnaarfinum og myndlist kristölluð þar sem mergjuð tónlist ýtir undir fjörugt ímyndunaraflið og magnaða upplifun.

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur

Tónleikarnir eru í Eldborg.