EN

Ævintýratónleikar Ævars - Skólatónleikar

Dagskrá fyrir nemendur í 4.-7. bekk

Bókunartímabilinu er lokið.

Á þessum æsispennandi tónleikum fara Ævar Þór vísindamaður og Sinfóníuhljómsveitin um víðan völl og kynna fyrir hlustendum hin ævintýralegustu tónverk.

Miðvikudagur - 7. febrúar 2018 - kl. 11:00 - Uppbókað
Fimmtudagur - 8. febrúar 2018 - kl. 09:30 - Uppbókað
Fimmtudagur - 8. febrúar 2018 - kl. 11:00 - Uppbókað
Föstudagur - 9. febrúar 2018 - kl. 09:30 - Uppbókað
Föstudagur - 9. febrúar 2018 - kl. 11:00 - Uppbókað

Á tónleikunum verður meðal annars flutt tónlist úr Harry Potter-myndunum og Sjóræningjum Karíbahafsins.

Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri
Ævar Þór Benediktsson kynnir