EN

Strákurinn og slikkeríið - skólatónleikar

Skólatónleikar fyrir 3.-7. bekkur

Bókunartímabilinu er lokið.

Skólatónleikar fyrir nemendur í 3.-7. bekk grunnskóla.
Tónleikarnir eru í Eldborg og vara í u.þ.b. 40 mínútur.

Fimmtudagur - 2. maí 2019 - kl. 11:00
Föstudagur - 3. maí 2019 - kl. 09:30
Föstudagur - 3. maí 2019 - kl. 11:00

  • Quentin Blake-The Giraffe and the Pelle and me

Strákurinn og slikkeríið er nýtt tónlistarævintýri eftir Jóhann G. Jóhannsson sem byggt er á sögu eftir Roald Dahl. Í stráknum og slikkeríinu er tónlistarstíllinn léttur og skemmtilegur með sveiflu og jazzívafi en klassíkin ekki langt undan. Andi Roalds Dahl svífur yfir vötnum með kímni og spennu í grípandi sönglögum og litríkum ljóðum. 

Fræðslupakka verður hægt að nálgast hér þegar nær dregur tónleikunum.

Flytjendur
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Noam Aviel hljómsveitarstjóri
Brynhildur Guðjónsdóttir & Unnsteinn Manuel Stefánsson söngvarar og sögumenn
Stúlknakór Reykjavíkur

Hér má nálgast ítarefni fyrir tónleikana.