EN

Sinfóníuhljómsveitin heimsækir grunnskóla

Dagskrá fyrir nemendur í 1.-7. bekk

Bókunartímabilinu er lokið.

Létt og skemmtileg dagskrá þar sem fjölbreytt tónlist er kynnt og leikin af Sinfóníuhljómsveit Ísland.

Þriðjudagur - 17. október 2017 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 17. október 2017 - kl. 11:00
Miðvikudagur - 18. október 2017 - kl. 09:30
Miðvikudagur - 18. október 2017 - kl. 11:00
Fimmtudagur - 19. október 2017 - kl. 09:30
Fimmtudagur - 19. október 2017 - kl. 11:00
Föstudagur - 20. október 2017 - kl. 09:30
Föstudagur - 20. október 2017 - kl. 11:00

Þeir skólar sem óska eftir heimsókn þurfa að hafa rými til að taka á móti 30 manna hljómsveit (það þarf ekki að vera svið), hljóðkerfi fyrir kynni og píanó.

Þar sem vetrarfrí eru hjá Reykjavíkurborg seinni hluta vikunnar þá ganga skólar í Reykjavík fyrir í heimsóknum fyrri hluta vikunnar.

Skráningu lokið.