EN

1

Undur jarðar

Leikskólatónleikar að sumri fyrir elstu börn leikskóla (f. 2017)

Dagsetningar í boði:

Mánudagur - 22. ágúst 2022 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 23. ágúst 2022 - kl. 09:30
Þriðjudagur - 23. ágúst 2022 - kl. 11:00

Sinfóníuhljómsveit Íslands
Kornilios Michalidis hljómsveitarstjóri
Sævar Helgi Bragason kynnir

Tónleikagestir fara í magnað ferðalag þar sem undur veraldar eru meginstefið í tali, tónum og myndum. Stjörnu-Sævar stýrir þessum leiðangri þar sem töfrar jarðar og óravíddir geimsins speglast í stórbrotnum og litríkum tónverkum. 

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg

Tónleikadagar:

Mánudagur 22.08.2022 
09:30
11:00

Þriðjudagur 23.08.2022
09:30
11:00