Tónskáldastofa Yrkju
(Í endurskoðun)
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur tekið þátt í Yrkju frá árinu 2015. Yrkja er samstarfsverkefni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar og ýmissa tónlistarstofnana og tónlistarhópa og miðar að því að búa ný tónskáld undir starf í faglegu umhverfi hjá hljómsveitum, hátíðum og öðrum listastofnunum.
Staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa undanfarin ár leiðbeint yrkju-tónskáldunum í tónskáldastofunni. Hljómsveitin hefur síðan frumflutt verk þeirra á opnum hádegistónleikum í Hörpu.
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur undanfarin ár tekið þátt í Yrkju sem er samstarfsverkefni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar og ýmissa tónlistarstofnana og tónlistarhópa, og þannig gefið ungum tónskáldum tækifæri til að kynnast hljómsveitinni í návígi. Yrkja miðar að því að búa tónskáld undir starf í faglegu umhverfi hjá hljómsveitum, hátíðum og öðrum listastofnunum.
Staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa leiðbeint yrkju-tónskáldunum í tónskáldastofunni og hefur hljómsveitin frumflutt verk þeirra á opnum hádegistónleikum í Hörpu.
Þátttakendur í tónskáldastofu Yrkju
Ung-Yrkja – 2021
Leiðbeinandi: Anna Þorvaldsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason
Hjalti Nordal
Ingibjörg Elsa Turchi
Katrín Helga Ólafsdóttir, K.óla
Yrkja V – 2020
Leiðbeinandi: Anna Þorvaldsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason
Sigurður Árni Jónsson
Eygló Höskuldsdóttir Viborg
Yrkja IV – 2019
Leiðbeinandi: Anna Þorvaldsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason
Haukur Þór Harðarson
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Yrkja III – 2018
Leiðbeinandi: Daníel Bjarnason
Gísli Magnússon
Veronique Vaka
Yrkja II – 2017
Leiðbeinandi: Daníel Bjarnason
Finnur Karlsson
Þráinn Hjálmarsson
Þórunn Gréta Sigurðardóttir
Yrkja I – 2016
Leiðbeinandi: Daníel Bjarnason
Gunnar Karel Másson
Halldór Smárason