Umsókn fyrir 2026
Fyrirsagnalisti
Ungsveitarnámskeið SÍ
Næsta námskeið Ungsveitarinnar verður haldið 7. -20. september 2026. Umsóknarfrestur er til miðnættis 22. febrúar nk
Ungsveit SÍ 2026 – viltu taka þátt?
Prufuspil verða haldin í Hörpu 13.,14. & 15. apríl nk.
Hljómsveitarnámskeið Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2026 stendur frá mánudeginum 7. september til sunnudagsins 20. september 2026. Verkefni Ungsveitarinnar er Sheherazade eftir Rimskíj-Korsakov undir stjórn Nathanaël Iselin.